Vogar styrkja Stígamót um 50 þúsund
Sveitarfélagið Vogar mun styrkja starfsemi Stígamóta um 50 þúsund krónur árið 2018.
Málið var tekið fyrir á síðasta bæjarstjórnarfundi, sem fram fór þann 24. nóvember síðastliðinn, en Stígamót óskaði eftir fjárhagsstuðningi fyrir komandi ár.