Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vogar: Skyggnir í nýtt húsnæði
Þriðjudagur 24. ágúst 2004 kl. 17:19

Vogar: Skyggnir í nýtt húsnæði

Það verður blásið til veislu í Vogum á laugardaginn þegar Björgunarsveitin Skyggnir heldur formlega upp á flutning á starfsemi sinni í nýtt húsnæði við Stapagötu í Vogum. Opið hús verður í nýju félagsaðstöðunni frá kl. 14-17 á laugardaginn og boðið upp á rjúkandi kaffi og kökur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024