Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vogar: Hámarkshraði innanbæjar verði 30 km/klst
Föstudagur 29. maí 2009 kl. 15:19

Vogar: Hámarkshraði innanbæjar verði 30 km/klst


Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að lækka hámarkshraða í þéttbýlinu í 30 km/klst. Hefur bæjarstjóra verið falið að auglýsa breytinguna sem taka mun gildi 21. Ágúst í sumar. Þá verður umferðarmerkjum breytt til samræmis, m.a. með því að setja um hlið við innkeyrsluna í bæinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024