Vogar: Borgarafundur um álver á Keilisnesi
Bæjarstjórn Voga hefur boðað til borgarafundar nk. miðvikudag þar sem kynnt verður tillaga að nýju aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga. Þar verður rætt um nýtingu svokallaðrar álverslóðar á Keilisnesi og mannvikri tengd orkunýtingu.
Varla hefur farið framhjá neinum að umræða um álver á Keilisnesi gekk í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álvers Alcan í Straumsvík.
Fundurinn fer fram í Tjarnarsal í Stóru-Vogaskóla á miðvikudag. Hann hefst kl. 18 og stendur til kl. 20.
Bæjarstjórn hvetur íbúa til að koma á fundinn og kynna sér jafnframt aðalskipulagstillöguna á vef sveitarfélagsins www.vogar.is
Varla hefur farið framhjá neinum að umræða um álver á Keilisnesi gekk í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álvers Alcan í Straumsvík.
Fundurinn fer fram í Tjarnarsal í Stóru-Vogaskóla á miðvikudag. Hann hefst kl. 18 og stendur til kl. 20.
Bæjarstjórn hvetur íbúa til að koma á fundinn og kynna sér jafnframt aðalskipulagstillöguna á vef sveitarfélagsins www.vogar.is