Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vogamenn fá betra vatn
Fimmtudagur 10. apríl 2008 kl. 14:45

Vogamenn fá betra vatn

Nýtt vatnsból verður tekið í notkun í Vogum í dag. Vatnsbólið kemur í stað núverandi vatnsbóls, sem er innan miðbæjarskipulags. Gerðar hafa verið gæðaprófanir á vatninu í nýja vatnsbólinu og telst vatnið þar vera betra en úr núverandi vatnsbóli.
Það verða fulltrúar ungu kynslóðarinnar í Vogum sem munu skrúfa frá krönunum í nýja vatnsbólinu í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024