Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vitarnir vinsælir áfangastaðir
Miðvikudagur 1. mars 2017 kl. 10:08

Vitarnir vinsælir áfangastaðir

Vitarnir á Suðurnesjum njóta sívaxandi vinsælda hjá ferðamönnum. Um 168.000 gestir komu á Garðskaga á tímabilinu júní til október síðastliðinn. Á sama tíma komu um 87.000 gestir að Reykjanesvita. Talning ferðamanna á þessum stöðum hófst í ár en hún fer fram á 70 stöðum um land allt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Tæplega 170.000 gestir heimsóttu Garðskaga frá júní til október.