Búið er að loka tímabundið fyrir heimasíðu Grindavíkurbæjar . Unnið er að lagfæringum og verður hún opnuð aftur innan tíðar. Vitneskja liggur fyrir um hver hakkaði síðuna.