Vís sigur Guðlaugsá Sjóvá-Almennra mótinu
Hvert mótið hefur rekið annað hjá Golfklúbbi Suðurnesja að undanförnu. Hér koma úrslit úr þremur síðustu.Hjóna- og parakeppnin Besta skor: Þorsteinn Geirharðsson og Rut Þorsteinsdóttir 83 högg Úrslit m/ forgjöf1.Ingibjörg Bjarnadóttir og Einar Magnússon 71 högg2.Erna Guðlaugsdóttir og Hjörtur Kristjánsson 73 högg3.Valdís Valgeirsdóttir og Rúnar Valgeirsson 76 högg4.Þorsteinn Geirharðsson og Rut Þorsteinsdóttir 76 högg5.Hafdís Ævarsdóttir og Pétur Már Pétursson 76högg Íslandsbankamót 18. júlíKarlar Án forgjafar1.Davíð Jónsson 76 2.Ævar Pétursson 803. Þórhallur Óskarsson 84 Úrslit með forgjöf:1. Ríkharður Íbsen 692.Geirmundur Sigvaldason 75 3. Adolf Sveinsson 77 Konur - Besta skor - Valdís Valgeirsdóttir 102 höggÚrslit með forgjöf:1. Helga Sveinsdóttir 692. Elín Gunnarsdóttir 72 3. Hulda Guðmundsdóttir 77 Unglingar Besta skor Torfi S. Gíslason 78Úrslit með forgjöf:1. Þór Harðarson 692.Gunnar Þ. Ásgeirsson 72 3. Björgvin Sigmundsson 77Sjóvá-Almennra mótiðPunktakeppni með forgjöf1. Guðlaugur Guðlaugsson 422. Jón Skarphéðinsson 403. Davíð Örn Óskarsson 404. Ragnar Már Árnason 405. Einar Aðalbergsson 39