Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Virðulegur veiðihundur hjá lögreglunni
Mánudagur 1. júní 2009 kl. 22:43

Virðulegur veiðihundur hjá lögreglunni

Þessi virðulegi veiðihundur er í óskilum á lögreglustöðinni við Hringbraut í Keflavík. Þangað getur eigandi hundsins vitjað hans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024