Þessi virðulegi veiðihundur er í óskilum á lögreglustöðinni við Hringbraut í Keflavík. Þangað getur eigandi hundsins vitjað hans.