Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinsæl gönguleið í Garði orðin
Mánudagur 15. júlí 2002 kl. 11:33

Vinsæl gönguleið í Garði orðin "greiðfær"

Vinsæl gönguleið í Garðinum hefur verið gerð "greiðfær" ef svo má að orði komast. Mjög vinsælt hefur verið í gegnum árin að ganga frá Gerðum og með ströndinni út undir Útskála. Nú hafa starfsmenn Vinnuskóla Gerðahrepps hreinsað til á gönguleiðinni og jafnað út og sandborðið.Nú er því vel greiðfær leið frá Nesfiski og út undir Útskála, hvort sem fólk er gangandi eða hjólandi. Meðfylgjandi mynd er við upphaf stígsins við Nesfisk.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024