Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Fréttir

Vinnuslys í Sandgerði
Fimmtudagur 22. september 2005 kl. 09:57

Vinnuslys í Sandgerði

Um hádegisbilið í gær fékk lögregla tilkynningu um vinnuslys í nýbyggingunni við Miðnestorg í Sandgerði. Lögregla og sjúkrabifreið frá Brunavörnum Suðurnesja fóru á vettvang en þar hafði maður fallið niður um 6,5 metra af vinnupalli. Í fallinu lenti maðurinn á opinni hurð á fyrstu hæðinni og síðan í jörðinni. Hlaut hann mikla skurði á læri og bakhluta og var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem hann fór beint í aðgerð.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25