Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 8. janúar 2002 kl. 12:31

Vinnuslys í Páli Jónssyni GK

Vinnuslys varð í morgun um borð í fiskiskipinu Páli Jónssyni GK í Njarðvíkurhöfn.Maður sem var að vinna við löndun klemmdist og brotnaði á honum höndin. Lögreglan var kölluð til skýrslutöku á slysstað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024