Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 12. nóvember 1999 kl. 22:46

VINNUSLYS Í GRÓFINNI

Bílstjóri sem var að hýfa stjórt járnstykki með bílkrana við Pústþjónustu Bjarkars í Grófinni var hætt komin s.l. mánudag. Þegar hann var búinn að hýfa stykkið upp fór það að sveiflast ískyggilega mikið og slóst svo í hann. Maðurinn fór strax í læknisskoðun og þá kom í ljós að hann hafði sloppið með skrekkinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024