Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinnugallar skemmdir í innbroti
Föstudagur 29. júlí 2005 kl. 01:10

Vinnugallar skemmdir í innbroti

Í gærmorgun kl. 09:39 var tilkynnt um innbrot í trésmíðaverkstæði á Flugvallarvegi í Reykjanesbæ. Farið hafði verið inn á verkstæðið í fyrrinótt með því að spenna upp aðaldyrnar. Engu virðist hafa verði stolið en búið var að skera og skemma tvo vinnugalla.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024