Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Fréttir

  • Vinningshafar í Jólalukkunni
  • Vinningshafar í Jólalukkunni
    Sigfús Aðaleinsson hjá Víkurfréttum og Kristín Bragadóttir með fyrsta ferðavinninginn.
Fimmtudagur 11. desember 2014 kl. 10:31

Vinningshafar í Jólalukkunni

- fyrsti úrdráttur af þremur fram að jólum.

Dregin hafa verið út nöfn fyrstu sex vinningshafa í Jólalukku Víkurfrétta og verslana á Suðurnesja 2014. Þetta er fyrsti úrdráttum af þremur fram að jólum. 

Vinningshafar eru eftirtaldir:

Sóley Gunnarsdóttir, Garðbraut 92, Garði. Ferðavinningur með Icelandair. 
Guðrún Ævarsdóttir, Starmóa 5, Njarðvík. 15.000 kr. gjafabréf í Nettó. 
Ásta Björnsdóttir, Fífumóa 13d, Njarðvík. 15.000 kr. gjafabréf í Nettó. 
Petrúnella Skúladóttir, Austurópi 14, Grindavík. 10.000 kr. gjafagréf í Nettó Grindavík. 
Anna Soffía Haraldsdóttir, Laut 18, Grindavík. 10.000 kr. gjafabréf í Nettó Grindavík. 
Jan Onufrijuk, Víkurbraut 9, Grindavík. 10.000 kr. gjafabréf í Nettó Grindavík. 
 
Jólalukka fæst afhent gegn viðskiptum fyrir 5000 kr eða meira í þeim verslunum/fyritækjum sem taka þátt í leiknum. Að hámarki getur viðskiptavinur fengið fimm miða. Hægt er að nálgast vinninginn samstundis hjá viðkomandi verslun eða þjónustuaðlila. 
 
Þeir sem ekki hljóta vinninga í jólalukkunni geta sett nafn sitt á bakhlið miðans og skilað honum í kassa í Kaskó eða Nettó. Dregið verður úr skiluðum miðum 17. desember og á aðfangadag. Vinningar í úrdrætti eru m.a. 100.000 kr. matarúttekt, 8 ferðavinningar, með Icelandair, árskort í Sporthúsið og fleiri veglegir vinningar. 
Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024