Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinna deiliskipulag við Valahnjúk
Fimmtudagur 25. september 2014 kl. 10:32

Vinna deiliskipulag við Valahnjúk

Reykjanesjarðvangur óskar eftir heimild og fengið samþykkt að vinna deiliskipulag á Reykjanesi á því svæði sem Ferðamálasamtök Suðurnesja hafa á leigu, en það er í nágrenni Valahnjúks og Reykjanesvita.

Deiliskipulagið verður unnið í samræmi við gildandi aðalskipulag og í samráði við umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024