Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinna 100.000 rúmmetra grjóts úr Eldvarpahrauni
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 31. mars 2022 kl. 14:35

Vinna 100.000 rúmmetra grjóts úr Eldvarpahrauni

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar hefur óskað eftir heimild til að hefja vinnu við að óska framkvæmdaleyfis fyrir grjótnámu í Eldvarpahrauni. Svæðið er þegar raskað vegna grjótvinnslu m.a. þegar sjóvarnargarðar voru settir við Grindavíkurhöfn. Á aðalskipulagi er svæðið merkt sem E6 og gert er ráð fyrir að vinna 100 þúsund rúmmetra grjóts. Skipulagsnefnd Grindavíkur samþykkir að heimila sviðsstjóra að hefja vinnuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024