Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vind lægir fram á morgun
Miðvikudagur 15. ágúst 2007 kl. 09:24

Vind lægir fram á morgun

Veðurspá fyrir Faxaflóa:
Norðan 8-13 m/s, en lægir smám saman á morgun. Léttskýjað og hiti 9 til 15 stig að deginum.
Spá gerð: 15.08.2007 06:44. Gildir til: 16.08.2007 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á föstudag:
Hæg N-læg eða breytileg átt, en norðvestan 5-10 m/s við A-ströndina fram eftir degi. Skýjað um mest allt land. Skúrir SA-lands og dálítil súld NA-lands, en annars úrkomulítið. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast syðst.

Á laugardag:
Hæg norðlæg átt og skýjað með köflum vestantil á landinu. Hæg austlæg átt austantil, skýjað og en þurrt að kalla norðaustantil, en skúrir á Suðausturlandi. Hiti breytist lítið.

Á sunnudag:
SV-læg átt og léttir til á Norðausturlandi, en annars skýjað og væta undir kvöld. Fer hlýnandi.

Á mánudag og þriðjudag:
Suðlæg átt og vætusamt, en úrkomulítið NA-til. Fremur milt.
Spá gerð: 15.08.2007 08:21. Gildir til: 22.08.2007 12:00.

Af vef veðurstofunnar www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024