Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vinabæjarsamstarf við Fjaler til umræðu í Vogum
Sunnudagur 25. febrúar 2024 kl. 06:00

Vinabæjarsamstarf við Fjaler til umræðu í Vogum

Samstarf frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga við Norrænafélagið um vinabæjarsamstarf var til umræðu á síðasta fundi nefndarinnar.

Norræna félagið kynnti á fundinum fyrir frístunda og menningarnefnd hvernig það sér fyrir sér samvinnu um samskipti við vinabæ Voga, Fjaler í Noregi. Frístunda- og menningarnefnd leggur til að Norræna félagið bíði eftir svari frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja og í framhaldi verði skoðað hvernig sveitarfélagið komi að verkefninu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024