Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 22. maí 2002 kl. 13:47

Villtu heyra góða frétt ?

Á þessu ári eru mikil tímamót hjá SÁÁ, því samtökin eru 25 ára. Síðan samtökin voru stofnuð hafa um 20 þúsund manns breytt lífi sínu og sinna nánustu til hins betra með því að takast á við áfengis- og vímefnuavandann. Dagana 23-26 maí fer fram sala á SÁÁ álfinum i Reykjanesbæ. Tekjurnar af sölunni renna alfarið til meðferðarstarfs fyrir unga fólkið og eru bæjarbúar hvattir til að taka vel á móti sölufólki SÁÁ og styrkja gott málefni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024