Föstudagur 17. október 2014 kl. 09:59
				  
				Vill auglýsingaskjá á húsgafl
				
				
				
	Eigendur á Greniteig 53 í Keflavík hafa óskað eftir að setja upp auglýsingarskjá á norðurhlið hússins. Umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar hefur tekið óskina til afgreiðslu og vísað málinu til umsagnar lögreglu og afgreiðslu framkvæmdastjóra USK í samræmi við skiltareglugerð.