Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja umsögn vegna ræktunarleyfis í Stakksfirði
Þriðjudagur 24. janúar 2012 kl. 09:44

Vilja umsögn vegna ræktunarleyfis í Stakksfirði

Matvælastofnun hefur lagt fram beiðni um umsögn vegna ræktunarleyfis í Stakksfirði til Sveitarfélagsins Voga.

Bæjarráð sveitarfélagsins leggur áherslu á að fjarlægðarmörk séu virt og að tryggt sé að fyrirhuguð ræktunarstaðsetning trufli ekki siglingarleið úr og í Vogahöfn.

Jafnframt bendir bæjarráð á mikilvægi þess að ræktunarsvæðið fari ekki inn á skilgreint akkerissvæði í Stakksfirði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024