Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja sýna EM á risaskjá í skrúðgarðinum
Svona gæti stemningin hugsanlega verið í skrúðgarðinum í sumar. Mynd er samsett.
Mánudagur 18. apríl 2016 kl. 11:16

Vilja sýna EM á risaskjá í skrúðgarðinum

Til stendur að setja upp risaskjá í skrúðgarðinn í Keflavík á meðan á Evrópumótinu í knattspyrnu stendur í sumar. Fyrirtækið Grúb Grúb ehf hefur sótt um leyfi hjá Reykjanesbæ til þess að setja upp risa ledd skjá í skrúðgarðinn með hljóðkerfi til að sína leikina frá mótinu.

Beiðnin var tekin fyrir og samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar og munu umsóknaraðilar útfæra hugmyndina í samvinnu við Umhverfissvið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024