Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja póstnúmer Sandgerðis við Leifsstöð
Miðvikudagur 10. október 2012 kl. 01:22

Vilja póstnúmer Sandgerðis við Leifsstöð

Bæjarráð Sandgerðis bendir á að heimilisföng á flugvallarsvæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar eru skráð að 235..

Bæjarráð Sandgerðis bendir á að heimilisföng á flugvallarsvæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar eru skráð að 235 Reykjanesbæ þrátt fyrir staðsetningu þeirra í Sandgerðisbæ. Við þetta eru Sandgerðingar ekki sáttir og hafa falið bæjarstjóra Sandgerðis að leita leiðréttingar á þessu hjá viðeigandi stofnunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024