Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Vilja lögheimili í Hvassahrauni
  • Vilja lögheimili í Hvassahrauni
    Flogið yfir frístundabyggðina í Hvassahrauni. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Föstudagur 14. febrúar 2014 kl. 08:06

Vilja lögheimili í Hvassahrauni

- óheimilt að skrá lögheimili í frístundabyggð

Bréf Hannesar Eðvarðs Ívarssonar o.fl., dags. 26.11.2013 var lagt fyrir bæjarráð Voga á dögunum. Í bréfinu er þess farið á leit við sveitarfélagið að það heimili skráningu lögheimils í frístundabyggðinni við Hvassahraun.

Samkvæmt lögum um lögheimili nr. 21/1990 er óheimilt að skrá lögheimili í frístundabyggð. Ekki eru uppi áform um að breyta gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins hvað Hvassahraun varðar. Bæjarráð getur því ekki orðið við erindinu, segir í fundargerð bæjarráðs Voga.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024