Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Vilja lista- og menningarmiðstöð í Samkomuhúsið
    Mynd af vef Sveitarfélagsins Garðs.
  • Vilja lista- og menningarmiðstöð í Samkomuhúsið
Þriðjudagur 23. desember 2014 kl. 09:00

Vilja lista- og menningarmiðstöð í Samkomuhúsið

Lista- og menningarfélagið í Garði hefur óskað eftir afnotum af Samkomuhúsinu í Garði endurgjaldslaust í þrjú ár, til að reka þar starfsemi lista- og menningarmiðstöðvar. Einnig hefur félagsskapurinn óskað eftir styrk frá sveitarfélaginu að fjárhæð 1,5 milljónir króna til kaupa á tækjabúnaði.
 
Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs samþykkti samhljóða á síðasta fundi sínum að vísa málinu til stefnumótunar um atvinnumál.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024