Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vilja kalt í krana frá Sandgerði
Fimmtudagur 9. mars 2017 kl. 09:22

Vilja kalt í krana frá Sandgerði

Íbúar í Flankastaðahverfi norðan Sandgerðisbæjar hafa sent erindi til bæjarins þar sem farið er fram á að hverfið verði tengt við dreifikerfi bæjarins fyrir kalt vatn.
 
Kaldavatnsvæðing Flankastaðahverfis var tekin fyrir á fundi húsnæðis,- skipulags- og byggingaráðs Sandgerðisbæjar þriðjudaginn 21. febrúar en ráðið vísar málinu til bæjarstjórnar til frekari afgreiðslu. Bæjarráð hefur óskað eftir frekari upplýsingum um málið áður en það er tekið til afgreiðslu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024