Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Fréttir

Vilja heilsueflandi samfélag í Vogum
Föstudagur 18. janúar 2019 kl. 12:21

Vilja heilsueflandi samfélag í Vogum

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga hefur bókað var að nefndin hefði áhuga á að taka þátt í verkefninu um „Heiluseflandi samfélag“. Verkefnið er starfrækt á vegum embættis Landlæknis, meginmarkmið þess er að styðja samfélög í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lífsháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa. Í slíku samfélagi er heilsa og líðan íbúa í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum á öllum sviðum. 
 
Frístunda- og menningarnefnd samþykkti að beina þeim tilmælum til bæjarstjórnar Voga að settur verði á stofn stýrihópur til að undirbúa umsókn um þátttöku sveitarfélagsins í verkefninu. 
  
 
 
Public deli
Public deli