Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vilja fjölþætta heilsueflingu 65 ára og eldri
Föstudagur 9. október 2020 kl. 07:10

Vilja fjölþætta heilsueflingu 65 ára og eldri

Íþrótta- og tómstundaráð Suðurnesjabæjar fagnar því að verkefnið um fjölþætta heilsueflingu 65 ára og eldri sé komið til umræðu í Suðurnesjabæ og hvetur til þess að það fái brautargengi í fjárhagsáætlunarvinnunni sem framundan er.

Fjölþætt heilsuefling hófst af krafti fyrir tveimur árum í Reykjanesbæ og hefur einnig verið í boði í Grindavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024