Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilja byggja lúxus orlofshús í Höfnum
Frá Höfnum. VF-mynd: Hilmar Bragi
Föstudagur 15. september 2017 kl. 10:15

Vilja byggja lúxus orlofshús í Höfnum

Marijana Cumba og Arnbjörn E. Elíasson hafa sótt um lóð - jörð til skipulagsyfirvalda í Reykjanesbæ, sem mun vera notuð fyrir byggingu á lúxus orlofshúsum með þjónustumiðstöð með heitum pottum, sánu og fl. 
 
Í umsókninni er spurt hvort rekstur ferðaþjónustu þessarar gerðar samræmist landnotkun sem frístundabyggð. 
 
Umhverfis- og skipulagsráð upplýsir á síðasta fundi sínum að starfsemi ferðaþjónustu fellur á svæðinu að skilmálum aðalskipulags. Ráðið bendir hinsvegar á að landið er í einkaeigu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024