Mánudagur 11. júní 2018 kl. 11:42
Vilja Ásgeir áfram sem bæjarstjóra í Vogum
Rætt hefur verið við Ásgeir Eiríksson um að hann starfi áfram sem bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Vogum næsta kjörtímabil.
Gert er ráð fyrir að sú ákvörðun verði staðfest á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar sem verður haldinn nk. miðvikudag, 13. júní.