Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vilberg Skúlason verðlaunaður hjá Mána
Þriðjudagur 10. desember 2013 kl. 07:00

Vilberg Skúlason verðlaunaður hjá Mána

Ræktunarnefnd Mána veitir tvær viðurkenningar ár hvert. Annarvegar fyrir hæst dæmda kynbótahross í eigu Mánafélaga og hinsvegar hæst dæmda kynbótahross ræktað af Mánafélaga.

Vilberg Skúlason hrossabóndi á Ásbrú í Ásahreppi gerði sér lítið fyrir og tók báðar þessar viðurkenningar fyrir árið 2013. Hann hlýtur þær fyrir gæðingshryssuna Feldísi frá Ásbrú en hún hlaut fyrir sköpulag 8,33 og kosti 8,34 og aðaleinkunn 8,34.  Feldís er undan Lúðvík frá Feti og Njálu frá Hafsteinsstöðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024