Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Víkurfréttir vikunnar
Þriðjudagur 8. febrúar 2022 kl. 19:45

Víkurfréttir vikunnar

Rafrænar Víkurfréttir vikunnar eru komnar á vefinn – eins og vanalega er boðið upp á fjölmargt skemmtilegt í blaðinu en þessa vikuna er viðtal við feðginin Albert Eðvaldsson og Elsu Albertsdóttur sem bjargaði lífi föður síns með snarræði og kunnáttu í skyndihjálp. Þá er rætt við Karl Magnússon, nýráðinn framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Keflavíkur, en hann þurfti að hætta fótbolta á unglingsaldri eftir slæm höfuðmeiðsli og fór til Suður-Ameríku til að læra á lífið. Við kynnum okkur einnig borgaralega fermingu en auk þess er blaðið fullt af spennandi efni – auðvitað eru fastir liðir eins og aflafréttir, FS-ingur vikunnar, ung(menni) vikunnar og íþróttir á sínum stað.

Prentaðar Víkurfréttir fara í dreifingu í fyrramálið, miðvikudag, góða skemmtun!

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25