RNB þrettándinn
RNB þrettándinn

Fréttir

Víkurfréttir koma út á morgun
Þriðjudagur 18. nóvember 2025 kl. 07:00

Víkurfréttir koma út á morgun

Það er gaman að segja frá því að Víkurfréttir koma út á morgun, miðvikudaginn 19. nóvember. Enn er opið fyrir auglýsingar, svo ef þú vilt koma skilaboðum til fólks á Suðurnesjum er um að gera að senda auglýsinguna á [email protected].

Þeir sem vilja deila fréttum, myndum eða ábendingum geta alltaf haft samband við ritstjórn á [email protected] – við elskum góðar sögur úr nærumhverfinu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Víkurfréttir eru nú gefnar út hálfsmánaðarlega og blaðinu er dreift á yfir 30 stöðum á Suðurnesjum. Þá er það líka að finna í Salalaug í Kópavogi fyrir Suðurnesjafólk á höfuðborgarsvæðinu.

Að auki lifir blaðið góðu lífi á netinu. Rafræna útgáfan er sótt vikulega af um 12–20 þúsund lesendum. Við erum ótrúlega þakklát fyrir þann áhuga.

RNB þrettándinn
RNB þrettándinn