Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir í nýju útliti
Fimmtudagur 7. janúar 2016 kl. 10:49

Víkurfréttir í nýju útliti

- fyrsta blað ársins 40 síður og stútfullt af lesefni

Víkurfréttir koma út í dag í nýju útliti. Síðurnar eru stærri en áður og blaðið skartar nýjum haus. Þá hefur verið skipt um fyrirsagnaletur í blaðinu.

Fyrsta blað ársins er jafnframt þykkt og efnismikið. Blaðið er 40 síður í dag og skartar m.a. viðtali við mann ársins 2015 á Suðurnesjum að mati Víkurfrétta.

Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast hér að neðan.


 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024