Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir í farsímann
Laugardagur 1. maí 2010 kl. 00:11

Víkurfréttir í farsímann

Víkurfréttir hafa opnað sérstakan farsíma- og lófatölvuvef Víkurfrétta á slóðinni m.vf.is. Þar getur fólk nálgast allt nýjasta efni Víkurfrétta á sviði frétta, mannlífs, íþrótta, viðskipta og sjávarútvegs, nú eða lesið pólitík eða aðsendar greinar.


Flestir nýjustu gsm-símar styðja vafra sem geta á auðveldan hátt sótt svokallaðar „mobile-síður“ sem eru einkenndar með því að sett er „m.“ fyrir framan hefðbundnar vefslóðir. Til þess að skoða farsímasíðu Víkurfrétta er farið á slóðina m.vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024