Víkurfréttir eru komnar úr prentun. Blaðið í þessari viku er 20 síður. Farið er um víðan völl í blaði vikunnar eins og sjá má þegar rafrænu útgáfunni hér að neðan er flett.