Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir eru komnar út
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
miðvikudaginn 29. janúar 2020 kl. 05:57

Víkurfréttir eru komnar út

Kraumar undir Þorbirni – getum við átt von á gosi?

Sextán síðna Víkurfréttir eru komnar úr prentun ... og á vefinn.

Órói í Grindavík er fyrirferðamikill í þessu blaði en Víkurfréttir kíkja einnig á þorrablót í Garði og heilsa upp á Valla bakara sem nýtur lífsins á eftirlaunum og hefur aldrei haft meira fyrir stafni.

Hér getur þú nálgast nýjasta tölublað Víkurfrétta

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024