Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir eru komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér
Fimmtudagur 11. ágúst 2016 kl. 09:48

Víkurfréttir eru komnar á vefinn - Blað vikunnar má lesa hér

Víkurfréttir eru komnar aftur úr fríi og mæta inn á heimili Suðurnesjamanna í dag. Blaðið er hinsvegar komið á netið og má lesa það í heild sinni hér að neðan. Í blaðinu er m.a. rætt við stjórnarmann frá United Silicon sem blæs á þær fullyrðingar að fyrirtækið ætli að greiða lágmarkslaun og flytja inn erlent vinnuafl. 

Nýsköpunarfyrirtæki af svæðinu voru í áhugaverðri heimsókn á Indlandi þar sem hugað er að útrás. Rætt er við Jón Norðfjörð hjá Kölku en þar kemur gjaldtakan til tals og aukið rusl í tengslum við þennslu á svæðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Svo er hitað veglega upp fyrir grannaslaginn í fótboltanum, en Grindvíkingar bjóða grönnum sínum frá Keflavík heim í kvöld þegar liðin eigast við í 1. deild karla.