Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir ehf. 30 ára í dag
Mánudagur 7. janúar 2013 kl. 13:23

Víkurfréttir ehf. 30 ára í dag

Útgáfufélag Víkurfrétta, Víkurfréttir ehf. eru þrjátíu ára í dag, en fyrirtækið var stofnað þann 7. janúar 1983. Í tilefni dagsins var starfsmönnum blaðsins boðið upp á myndarlega tertu með kaffinu.

Afmælinu verður hins vegar fagnað með formlegum hætti nk. fimmtudag þegar starfsmenn fyrr og nú og samstarfsfólk mun fagna tímamótunum.

Á myndinni hér að ofan eru eigendur Víkurfrétta, Ásdís Björk Pálmadóttir og Páll Hilmar Ketilsson með afmælistertuna í tilefni dagsins.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024