Víkurfréttir á miðvikudag
– skilafrestur auglýsinga til hádegis á þriðjudag
Þar sem uppstigningardagur er á fimmtudag og almennur frídagur þá koma Víkurfréttir út á miðvikudag.
Þar sem blaðið er sólarhring fyrr á ferðinni minnum við á að skilafrestur auglýsinga er til hádegis á morgun, þriðjudag.
Sími auglýsingadeildar er 421 0001 og póstfangið [email protected].