Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir á fimmtudaginn - opið fyrir auglýsingar
Mánudagur 13. júlí 2020 kl. 15:27

Víkurfréttir á fimmtudaginn - opið fyrir auglýsingar

Víkurfréttir koma út næstkomandi fimmtudag, 16. júlí. Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið [email protected]. Opið er fyrir auglýsingar fram á miðvikudagsmorgun.

Efni til ritstjórnar má senda á póstfangið [email protected]. Við hvetjum ykkur til að standa með okkur vaktina og koma með ábendingar um áhugavert efni í okkar miðla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í þessari viku verðum við með fjölbreytt blað eins og undanfarnar vikur. Splunkuný viðtöl við fólk sem er að gera áhugaverða hluti en einnig munum við fara í ferðalag nokkrar vikur og mánuði aftur í tímann og rifja upp sitthvað af því sem við höfum verið að fást við í blaðinu á tímum COVID-19.

Við lofum ykkur skemmtilegu og litríku blaði á fimmtudaginn.