Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir 48 síður í dag
Miðvikudagur 24. apríl 2013 kl. 10:41

Víkurfréttir 48 síður í dag

Það eru þykkar Víkurfréttir sem berast inn á öll heimili á Suðurnesjum í dag. Blað vikunnar er samtals 48 síður en þar af eru 10 síður í blaðauka frá Ásbrú í tilefni af Opnum degi sem er á Ásbrú á morgun, sumardaginn fyrsta. Fyrir þá sem eru spenntir að fletta blaðinu þá má nálgast blaðið hér.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024