Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttir - sjóðheitar úr prentun!
Fimmtudagur 1. júní 2017 kl. 05:00

Víkurfréttir - sjóðheitar úr prentun!

Víkurfréttir koma út í dag. Pósturinn gefur sér hins vegar tvo daga til að dreifa blaðinu til lesenda á Suðurnesjum. Þeir sem fengu blaðið inn um lúguna síðasta föstudag eiga að fá Víkurfréttir í dag, fimmtudag. Þeir sem fengu blaðið hins vegar síðasta fimmtudag verða að bíða til föstudags með að fá Víkurfréttir inn um lúguna.

Rafræn útgáfa blaðsins er hér að neðan og hana má skoða strax og þarf ekki að bíða með það til morguns. Njótið blaðsins og eigið ánægjulegan dag.


 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024