Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Víkurfréttahljóðnemi á flakki um Suðurnes?
Fimmtudagur 26. janúar 2012 kl. 16:43

Víkurfréttahljóðnemi á flakki um Suðurnes?

Hljónemi í eigu Víkurfrétta er kominn á flakk um Suðurnes og hafa eigendur hans ekki nokkra hugmynd um hvað hljóðspjótið er að finna. Hann hefur verið týndur í nokkrar vikur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hljóðneminn er af gerðinni Sennheiser MD 46 og er eins og þessi sem sést á meðfylgjandi mynd.

Hljóðneminn hefur gleymst eða fallið úr tösku blaðamanns fyrir einhverjum vikum síðan. Ef þú veist hvar hljóðnemann er að finna, þá vinsamlegast hafðu samband við Víkurfréttir í síma 898 2222.