Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Viðmiðunartekjur hækka í Vogum
Fimmtudagur 18. janúar 2007 kl. 14:54

Viðmiðunartekjur hækka í Vogum

Viðmiðunartekjur eldri borgara og öryrkja í Vogum sem ákvarða greiðslu þeirra á fasteignagjöldum verða hækkaðar um 15% þannig að fasteignagjöld þessa hóps verði sama upphæð og greidd var árið 2006.


Þetta var samþykkt á síðasta bæjarstjórnarfundi sem og að fallið verði frá áætluðum hækkunum á þjónustugjöldum vegna matarbakka og heimilisþjónustu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024