Video: Vill ekki auka við loðnukvótann
Smábátasjómenn nýttu sér rjómablíðuna í dag til veiða og hittu Víkurfréttir á Eyþór Sigmarsson í Sandgerðishöfn, skipstjóra á Von GK 113, sem er 12 tonna smábátur.Eyþór og háseti hans, Steinólfur Þorbjörnsson, héldu til veiða í nótt og voru með um 100 kg á balann en þeir fóru út með 30 bala.
Víkurfréttir tóku Eyþór tali en hann vill ekki sjá aukinn loðnukvóta.
Smellið hér til að skoða viðtal við Eyþór




