Video: Vill ekki auka við loðnukvótann
Smábátasjómenn nýttu sér rjómablíðuna í dag til veiða og hittu Víkurfréttir á Eyþór Sigmarsson í Sandgerðishöfn, skipstjóra á Von GK 113, sem er 12 tonna smábátur.
Eyþór og háseti hans, Steinólfur Þorbjörnsson, héldu til veiða í nótt og voru með um 100 kg á balann en þeir fóru út með 30 bala.
Víkurfréttir tóku Eyþór tali en hann vill ekki sjá aukinn loðnukvóta.
Smellið hér til að skoða viðtal við Eyþór
Eyþór og háseti hans, Steinólfur Þorbjörnsson, héldu til veiða í nótt og voru með um 100 kg á balann en þeir fóru út með 30 bala.
Víkurfréttir tóku Eyþór tali en hann vill ekki sjá aukinn loðnukvóta.
Smellið hér til að skoða viðtal við Eyþór