Video: Skjaldbakan í Garðsjó
Á vefsjónvarpi Víkurfrétta má nú sjá frétt um skjaldbökuna sem sást út af Garðskaga í dag. Myndskeiðið er einstakt í sinni röð þar sem aldei áður hafa náðst vídeomyndir af skjaldböku við Íslandsstrendur.
Smellið hér til að sjá fréttina á VefTV Víkurfrétta.