(Video) Harður árekstur í Keflavík
Laust fyrir kl. 18:00 varð umferðarslys á mótum Hringbrautar og Heiðarbergs í Keflavík. Slysið varð með þeim hætti að númerslaus pallbifreið sem dregin var austur Heiðarberg og áleiðis suður Hringbraut lenti framan á fólksbifreið sem ekið var norður Hringbraut.
Ökumaður fólksbifreiðarinnar slasaðist og var fluttur með sjúkrabifreið til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.
Video: Myndir frá vettvangi umferðarslyssins (.wmv)