Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Video: Flogið með Keili
Fimmtudagur 22. október 2009 kl. 12:20

Video: Flogið með Keili

Flugakademía Keilis á Ásbrú kynnti í vikunni nýjan flugvélaflota skólans en hann markar þáttaskil í flugþjálfun á Íslandi. Skólinn hefur yfir að ráða fimm glænýjum kennsluflugvélum af gerðinni Diamond en þær eru tæknilega þær fullkomnustu sem hafa verið notaðar til flugþjálfunar hér á landi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/Ellert Grétarsson.